Acerca de

Digital art exhibit

Ekkert persónulegt

Persónuvernd á vef Mennskrar

Vefur Mennskrar ráðgjafar safnar engum upplýsingum um þá sem skoða vefinn sem hægt er að rekja saman við þeirra persónu. Vefurinn hinsvegar skráum hjá sér lágmarks tölfræði á borð við hversu margir heimsækja og hvað þeir skoða.  Eina skiptið sem við biðjum um persónulegar upplýsingar er ef þið viljið senda okkur skilaboð í gegnum vefinn.  Þá væri vissulega þægilegra ef ég gæti svarað til ykkar beint.  Ef það er eitthvað sem ykkur hugnast, megið þið gjarnan nota rétt nafn og netfang til að auðvelda samskiptin.

Til þessa markar vefurinn nokkur lítil fótspor í minni hjá þér sem hann notar þegar þú heimsækir vefinn (meira um svona fótspor). Það er vefumsýsluaðilinn Wix sem heldur utan um fótsporin sem hann skilur eftir, sem hann notaar, auk þess að birta okkur lágmarkstölfræði um heimsóknir á vef, til þess að fylgjast með að vefurinn sé öruggur og virki vel.  Wix lýsir því best sjálft hvernig það heldur utan um fótsporin og til hvers hvert fótspor er markað. Athugið að vefur Mennskrar notar bara lítinn hluta af öllum möguleikunum sem Wix býður upp á, sjá lýsingu á virkni hér að ofan.