top of page
  • Writer's pictureMagga Dora Ragnarsdottir

Gagnlegar upplýsingar fyrir aðgengilega vefi

Hér söfnum við saman gagnlegum tenglum fyrir aðgengilega hönnun fyrir þau sem vilja skerpa á þekkingu sinni í aðgengi og hvernig best er að bera sig að.

Við leggjum mikla áherslu á að aðgengi sé haft í huga frá upphafi. Skilgreining á virkni í þarfagreiningu, hönnun á útliti, viðmótshönnun þarf öll að byggja á aðgengileika.


Þessi síða er í stöðugri uppfærslu. Ef þú lumar á góðum link í safnið, ekki hika við að hafa samband.


Aðgengileg hönnun, algild hönnun og inngildandi hönnun


Lög og reglur

Mörg lönd hafa sett lög um aðgengi og mikilvægt að kynna sér hvað gildir um þá markaði sem verið er að markaðssetja til. Hér er að finna samantekt W3 um aðgengislög sem er viðhaldið af W3 til að sýna nýjustu stöðu. Ísland hefur sett sér aðgengisstefnu um opinbera vefi og svo hefur Stafrænt Ísland gert sér aðgengisstefnu


Staðlar

WCAG aðgengisstaðlar eru grunnviðmiðið í aðgengismálum og það sem skilgreinir hvaða aðgengisstig hugbúnaður er útfærður fyrir. Algengast er að fólk miði við aðgengisstig AA en samkvæmt aðgengisstefnu Stafræns Íslands eiga allir opinberir vefir að uppfylla AA að öllu leyti og AAA að mestu leyti.


Hönnun


Litblinda

Contrastchecker - Center for Persons with Disabilities

Accessible Palette: Create color systems with consistent lightness and contrast


Forritun

Accessibility support - Michael Fairchild


Textagerð

Readability guidelines - Content Design London

Micropedia on inclusive language


Prófanir

Þessi prófunartól eru handhægt til að gera regluleg tékk. Þau koma þó ekki í stað þess að gera nytsemisprófanir með notendum, og með þeim stoðtækjum sem notuð eru við notkun á vefnum.


axe Tools - Deque

Wave - Center for Persons with Disabilities


Comments


bottom of page